top of page

AC Kerfi og Varmadælur

AC kerfi bíla og ökutækja

Púlsinn hefur mikla reynslu á AC kerfum á allar gerðir bíla, traktora og vörubíla svo eitthvað sé nefnt. Við hjá Púlsinum erum með allan búnað til að þrýstiprófa, lekaleita og fylla rétt magn á kerfið. 

Ef þér vantar að láta þjónusta kerfið hjá þér þá geturðu haft samband og við komum til þín eða pantar tíma til að koma með bílinn til okkar.

Varmadælur

Púlsinn er bæði í sölu og uppsetningu á varmadælu kerfum t.d. loft í loft, loft í vatn og vatn í vatn. við erum með mikla reynslu í viðgerðum og getum útvegað flest alla varahluti í kerfi. 

Púlsinn er með alla kælimiðla á lager sem þarf í uppsetningu og í þjónustu á AC kerfum og varmadælum.

bottom of page