top of page
Hitastigsvöktun
Hitastigvöktun kæla og frysta
Púlsinn bíður upp á fjölbreyttar lausnir á vöktunarbúnað fyrir kæla og frysta þegar rétt hitastig skiptir lykil máli. Púlsinn býður upp á auðveldan búnað sem er settur upp í kælir eða frystir og þarf bara wifi tengingu við internetið á staðnum og ert þú tengdur við ský lausn sem gefur þér viðvörun í símann.
Síðan bjóðum við upp á stærri vöktunar kerfi sem er hægt að tengja inn á bakvakt hjá Púlsinum og sjáum við um vöktun á kerfinu.
Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar.

bottom of page