top of page
Search

B-Löggilding í Rafvirkjun

Okkur gleður að kynna að Púlsinn er komin með B-Löggildingu Rafvirkja.

Birkir Guðni Guðnason og Kristinn Jónsson eru báðir með meistarabréf í Rafvirkjun og Vélvirkjun.

Þá munu þessi réttindi bjóða viðskiptavinum okkar fleirri möguleika og meira öryggi við ný framkvæmdir og úttektir á rafbúnaði ⚡️⚡️

 
 
bottom of page