Vottun um meðhöndlun á F-gas kælimiðlum
- Ástþór Sindri Eiríksson
- Oct 5, 2024
- 1 min read
Púlsinn fór í vottun frá Umhverfisstofnun um meðhöndlun á F-gas kælimiðlum.
Þá er Púlsinn Komin með vottun að annast uppsetningar, viðgerðir, viðhald eða þjónustu án tillits til stærðar kerfisins á F-gas kælimiðlum. En allir starfsmenn hjá Púlsinum er með Gildar vottarnir og erum við hjá Púlsinum ánægðir að vera komnir á lista yfir þessi fyrirtæki.
