top of page

Sagan

Föstudaginn 20. maí 1988 var fyrirtækið Púlsinn ehf. stofnað á Akureyri af Sæmundi sem var rafvirkjameistari og sá um þjónustu á vélum Sambandsins í verksmiðjum sem stóðu þar sem Glerártorg stendur núna á Gleráreyrum.

 

Upphafi árs 2024 var eignarhaldi félagsins skipt á Birkir, Bjarka og Kristinn. En þá hófst rekstur félagsins aftur af krafti af þeim og var þeirra ákvörðun tekin að fara í eigin rekstur þar sem þeir voru með mikla þekkingu á rafmagni í vinnslum og framleiðslu ásamt því að hafa verið í hönnun og uppsetningu á stærri kæli- og frystikerfum í matvöruverslunum og matvælaframleiðslum í bæði Co2 kælikerfum og F-Gas kælikerfum.

 

Áhersla okkar hjá Púlsinum er að finna réttar lausnir á kælibúnaði fyrir hvert verk, stór sem smá og passa upp á vandaðan frágang með framtíðarlausnum á bæði sölu og þjónustu af öllum stærðum og gerðum fyrir viðskiptavini okkar.

 

Púlsinn er með gilda vottun frá Umhverfisstofnun um meðhöndlun á F-gas kælimiðlum og eru allir starfsmenn þeirra líka með vottun á meðhöndlun á F-gasi og hafa tekið námskeið í uppsetningu og þjónustu Co2 kerfa hjá Co2 Academy í Hollandi. 

Kristinn og Birkir eru skráðir með gild meistarabréf hjá Púlsinum.

Starfsmenn

Samstarfsaðilar

BVT_edited.png
vorukaup.jfif
Advansor.jfif
Untitled (1).png
RØ-KA-logo-Blue-Box (1)_edited_edited_ed
bitzer (1).png
bottom of page