top of page
Varmadælur og loftkælingar
Hiti í kulda, kuldi í hita
Púlsinn er að selja varmadælu kerfi fyrir heimili og sumarhús t.d. loft í loft, loft í vatn og vatn í vatn. En á íslandi er alltaf að verða meiri þörf á loftkælingum í fundarherbergi, skrifstofur og með fjölgandi tölvu og server herbergjum er fljótleg lausn að setja upp loftkælingu til að kæla niður rýmið. Hægt er að hafa samband við okkur og við getum leiðbeint þér að finna bestu lausn á kerfi.
Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar.

bottom of page